Hugurinn ber þig alla leið
Ráðgjöf

Photo One Kári Eyþórsson (CMH, CHYP, PNLP, MPNLP) hefur margra ára reynslu sem ráðgjafi, á undanförnum árum hefur hann einbeitt sér meira að fjölskyldu og einstaklingsráðgjöf, byggða á kenningum Virginu Satir og Milton H. Erickson svo og NLP (Neuro-Linguistic Programming) sem er undirmeðvitundarfræði.

Sérstaða Kára hefur þó alltaf verið persónuleikagreiningar sem flýta mjög fyrir úrlausnum. Kári stundaði nám við THE PROUDFOOT SCHOOL OF CLINICAL HYPNOSIS AND PSYCHOTHERAPY á árunum 1996-1998 þar sem hann lærði dáleiðslur (CMH), dáleiðslumeðferðir (CHYP), undirmeðvitundarfræði (PNLP), fjölskyldumeðferð og innra tungumál (MPNLP), Gestalt meðferð og fleira.
Kári hafði fyrir þann tíma starfað sem ráðgjafi í fjölmörg ár.
Kári stundaði nám við heimspekideild HÍ á árunum 2002 til 2006.

Kári er aðili að og samþykkur af UK GUILD OF HYPNOTIST EXAMINERS

Photo One

Samskipti kynjana
Photo OneÍ vinnslu

Sett inn af:Kári Eyþórs
Virðing
Photo TwoÍ vinnslu

Sett inn af:Kári Eyþórs
Hafðu samband

Gsm: 894-1492
Email: karieythors@gmail.com
Suðurlandsbraut 30, bakhús
Áhugðaverðir linkar

Ráðgjafarskólinn